Notendahandbók
24
s
Linsa sett á
Það skal gæta þess að ryk komist ekki inn í myndavélina þegar linsan
er tekin af.
AF-S NIKKOR 24-120mm f/4G ED VR linsan er aðallega
notuð til skýringar í þessari handbók.
1 Slökktu á myndavélinni.
2 Fjarlægðu botnlok linsunnar og lok á myndavélarhúsinu.
Linsulok
Linsuhúdd
Brennivíddarkvarði
Festimerki
Staða fyrir
brennivíddarkvarða
CPU-tengi (0 373)
Rofi fyrir
fókusstillingu
(0 25, 101)
ON/OFF rofi fyrir
titringsjöfnun
Stillingarrofi fyrir
titringsjöfnun
Fókushringur (0 101)
Botnlok linsu
Aðdráttarhringur