Notendahandbók

25
s
3 Festu linsuna á.
Láttu festimerki linsunnar flútta við festimerki myndavélarhússins,
láttu linsuna í bayonet-festingu myndavélarinnar (q).
Gættu
þess að ýta ekki á sleppihnapp linsunnar, snúðu linsunni
rangsælis þar til hún smellur á sinn stað (w).
Ef linsan er útbúin með A-M eða M/A-M
rofa, veldu A (sjálfvirkan fókus) eða M/A
(sjálfvirkan fókus með handvirkum
forgangi).
A Linsan tekin af
Tryggðu að slökkt sé á myndavélinni þegar
skipt er um linsu eða linsan tekin af.
Til að taka
linsuna af skaltu ýta á og halda inni
sleppihnappi linsunnar (q) á meðan þú snýrð
linsunni réttsælis (w).
Eftir að linsan hefur verið
tekin af, láttu lokin aftur á linsuna og
myndavélarhúsið.
D CPU-linsur með ljósopshringjum
Þegar notaðar eru CPU-linsur útbúnar ljósopshring (0 373) skaltu læsa
ljósopi á lægstu stillingu (hæsta f-tala).
A Myndsvæði
Myndsvæði DX-sniðs er valið sjálfkrafa þegar DX-
linsa er sett á (0 79).
Myndsvæði