Notendahandbók
iii
Lagfæring ljósmynda
0
Hvernig bý ég til lagfærð afrit af myndunum? 341
Hvernig bý ég til JPEG útgáfur af RAW (NEF) myndum? 353
Get ég gert afrit af mynd sem lítur út sem málverk? 359
Get ég skorið upptöku hreyfimynda í myndavélinni eða
vistað hreyfimynd sem ljósmynd?
74
Valmyndir og stillingar
0
Hvernig nota ég valmyndirnar? 15
Hvernig kem ég í veg fyrir að skjámyndirnar slökkvi á sér? 291, 292
Hvernig stilli ég fókus í leitara? 35
Hvernig stilli ég klukku myndavélarinnar? 27, 329
Hvernig forsníð ég minniskort? 32
Hvernig endurstilli ég á sjálfgefnar stillingar?
193, 270,
280
Hvernig fæ ég hjálp með valmynd eða skilaboð? 18
Tengingar
0
Hvernig vista ég ljósmyndir yfir í tölvuna? 239
Hvernig prenta ég myndir? 247
Get ég prentað dagsetningu myndatökunnar á
myndirnar mínar?
250
Viðhald og valfrjáls aukabúnaður
0
Hvaða minniskort get ég notað? 434
Hvaða linsur get ég notað? 371
Hvaða aukaflassbúnað (flass) get ég notað? 380
Hvaða annar aukabúnaður er í boði fyrir myndavélina
mína?
387, 390
Hvaða hugbúnaður er í boði fyrir myndavélina?
Hvernig þríf ég myndavélina? 393
Hvert ætti ég að fara með myndavélina til að fá þjónustu
og viðgerðir?
400