Notendahandbók
26
s
Grunnuppsetning
Tungumálavalkosturinn í uppsetningarvalmyndinni er sjálfkrafa
yfirlýstur í fyrsta sinn sem valmyndir eru birtar. Veldu tungumál og
stilltu tíma og dagsetningu. Athugaðu að ef tími og dagsetning er ekki
stillt mun B blikka á skjánum og tíminn og dagsetningin sem verða
skráð með ljósmyndum verða röng.
1 Kveiktu á myndavélinni.
2 Veldu Language (tungumál)
í uppsetningarvalmyndinni.
Ýttu á G til að birta valmyndir
myndavélarinnar, veldu síðan
Language (tungumál) í
uppsetningarvalmyndinni.
Upplýsingar um notkun
valmyndanna er að finna í
„Notkun valmynda myndavélar“
(0 16).
3 Veldu tungumál.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja
það tungumál sem óskað er
eftir og ýttu á J.
Aflrofi
G hnappur
J hnappur