Notendahandbók
27
s
4 Veldu Time zone and date
(tímabelti og dagsetningu).
Veldu Time zone and date
(tímabelti og dagsetningu) og
ýttu á 2.
5 Stilltu tímabelti.
Veldu Time zone (tímabelti) og
ýttu á 2.
Ýttu á 4 eða 2 til að
velja tímabelti staðarins (UTC
sviðið sýnir muninn á völdum
tímabeltum og samræmdum
alþjóðlegum tíma eða UTC, í
klukkutímum) og ýttu á J.
6 Kveiktu eða slökktu á
sumartíma.
Veldu Daylight saving time
(sumartíma) og ýttu á 2.
Sjálfgefið er að slökkt sé á
sumartíma; ef sumartími
stendur yfir innan tímabeltis staðarins, ýttu þá á 1 til að velja On
(kveikt) og ýttu á J.
7 Stilla dagsetningu og tíma.
Veldu Date and time
(dagsetningu og tíma) og ýttu á
2.
Ýttu á 4 eða 2 til að velja
atriði, 1 eða 3 til að breyta. Ýttu
á J þegar búið er að stilla
klukkuna á núverandi dagsetningu og tíma.