Notendahandbók

28
s
8 Stilla dagsetningarsnið.
Veldu Date format
(dagsetningarsnið) og ýttu á 2.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja í
hvaða röð ár, mánuður og dagur
birtast og ýttu á J.
9 Hætta og fara í tökustillingu.
Afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður til að
fara í tökustillingu.
A Rafhlaða klukkunnar
Klukka myndavélarinnar gengur fyrir sjálfstæðum, endurhlaðanlegum
aflgjafa, sem er hlaðinn eftir þörfum þegar aðalrafhlaðan er í vélinni eða
þegar myndavélin er tengd við aukalega EP-5B rafmagnstengið og EH-5b
straumbreytinn (0 387). Tveir dagar af hleðslu munu knýja rafhlöðuna í
u.þ.b. þrjá mánuði. Ef B táknið blikkar á stjórnborðinu, er rafhlaða
klukkunnar tóm og það þarf að endurstilla klukkuna. Stilltu klukkuna á
réttan tíma og dagsetningu.
A Klukka myndavélarinnar
Klukka myndavélarinnar er ekki jafn nákvæm og flest úr og heimilisklukkur.
Berðu klukkuna reglulega saman við nákvæmari tímamælitæki og
endurstilltu eftir þörfum.
A GPS-tæki (0 215)
Ef GPS-tæki er tengt, mun klukka myndavélarinnar stillast að þeim tíma og
dagsetningu sem GPS-tækið veitir (0 217).