Notendahandbók
29
s
Minniskort sett í
Myndir eru vistaðar á minniskortum (fáanleg sér; 0 434).
Myndavélin
er búin tveimur kortaraufum, einni fyrir SD og annarri fyrir gerð I
CompactFlash kort.
Ekki er hægt að nota gerð II korta og microdrives.
1 Slökktu á myndavélinni.
2 Opnaðu hlífina yfir
minniskortaraufinni.
Renndu hlífinni yfir minniskortaraufinni út
(q) og opnaðu kortaraufina (w).
D Minniskort sett í og tekin úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en minniskort eru sett í eða tekin úr.
Aflrofi