Notendahandbók

30
s
3 Settu minniskortið í.
SD-minniskort: Haltu kortinu eins og sýnt er,
renndu því inn í SD-kortaraufina þar til það
smellur í.
Græna aðgangsljósið lýsir upp í
smá stund.
CompactFlash-minniskort: Settu kortið inn í
CompactFlash-kortaraufina svo að fremri
miðinn snúi að skjánum (q).
Þegar
minniskortið er alveg sett í, mun eject-
hnappurinn skjótast út (w) og græna
aðgangsljósið lýsir upp í smá stund.
4 Lokaðu hlífinni yfir
minniskortaraufinni.
Ef þetta er í fyrsta sinn sem minniskortið er
notað eftir að hafa verið forsniðið í öðru
tæki, skaltu forsníða kortið eins og lýst er á
blaðsíðu 32.
D Minniskort sett í
Settu minniskortatengin inn á undan.
Ef kortið er sett á hvolfi eða
öfugt í getur það skemmt myndavélina eða kortið.
Gakktu úr skugga
um að kortið snúi rétt.
Aðgangsljósið
16
GB
Eject-hnappur
16
GB
16
GB
Bent í áttina
fyrir hægri
(CompactFlash)
kortarauf
Fremri miði
CompactFlash-kort
16
GB
Bent í áttina
fyrir vinstri (SD)
kortarauf
Fremri miði
SD-minniskort