Notendahandbók

31
s
D Minniskortatákn
Minniskortin sem nú eru í myndavélinni eru sýnd
eins og sýnt er (til dæmis til hægri sýnir táknin sem
birtast þegar bæði SD- og CompactFlash-kort eru
sett í).
Ef minniskortið er fullt eða villa hefur komið
fram mun táknið fyrir það kort blikka (0 419).
A Að nota tvö minniskort
Sjá blaðsíðu 89 til að fá upplýsingar um val á
hlutverki sem hvert kort hefur þegar tvö kort eru
sett í myndavélina.
Stjórnborð
Upplýsingar á skjá
A Minniskort fjarlægð
Slökktu á myndavélinni og opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni, eftir að
hafa staðfest að slökkt sé á aðgangsljósinu.
SD-minniskort: Ýttu kortinu inn til að smella því út
(q).
Hægt er síðan að taka minniskortið út með
hendinni.
CompactFlash-minniskort: Ýttu á eject-hnappinn (q) til
að smella kortinu út að hluta (w).
Hægt er síðan að
taka minniskortið út með hendinni.
Ekki þrýsta á
minniskortið um leið og ýtt er á eject-hnappinn. Ef
ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur
það valdið skemmdum á myndavélinni eða
minniskortinu.
16
GB
16
GB