Notendahandbók

32
s
Forsníða minniskortið
Minniskort verður að forsníða áður en þau eru notuð í fyrsta sinn eða
eftir að þau hafa verið notuð eða forsniðin í öðrum tækjum.
1 Kveiktu á myndavélinni.
2 Ýttu á I (Q) og O (Q)
hnappana.
Haltu I (Q) og O (Q)
hnöppunum samtímis niðri þar
til blikkandi C (snið) birtist á
skjámynd lokarahraða á
stjórnborðinu og leitaranum. Ef
tvö minniskort eru sett í, mun
kortið sem á að forsníða verða
birt með blikkandi tákni. Í
sjálfgefinni stillingu mun
primary card slot (aðalkortarauf)
(0 89) verða valið; þú getur
val secondary slot (aukarauf)
með því að snúa
aðalstjórnskífunni. Til að hætta
án þess að forsníða minniskortið, bíddu þangað til C hættir að
blikka (um sex sekúndur) eða ýttu á hvaða hnapp sem er annan
en I (Q) og O (Q) hnappana.
D Minniskort forsniðin
Þegar minniskort eru forsniðin, eyðir það öllum gögnum varanlega sem þau
kunna að innihalda.
Áður en lengra er haldið, skaltu ganga úr skugga um að
afrita yfir í tölvuna allar ljósmyndir og öll gögn sem þú vilt halda í (0 239).
O (Q) hnappur I (Q)
hnappur