Notendahandbók

35
s
Leitarafókus stilltur
Myndavélin er útbúin stillibúnaði sjónleiðréttingar til að gera ráð fyrir
einstaklingsmun á sjón.
Athugaðu hvort skjárinn í leitaranum sé í
fókus áður en mynd er tekin.
1 Kveiktu á myndavélinni.
Fjarlægðu linsulokið og kveiktu á myndavélinni.
2 Lyftu stillibúnaði
sjónleiðréttingarinnar
(q).
3 Stilltu leitarafókusinn.
Snúðu stillibúnaði sjónleiðréttingar (w)
þar til skjár leitarans, fókuspunktar og AF-
svæðisfrávik eru í skörpum fókus. Þegar
stillibúnaður er notaður með augað við
leitarann, skal gæta þess að pota ekki
fingri eða nögl í augað.
4 Settu stillibúnað sjónleiðréttingar á
sinn stað.
Ýttu stillibúnaði sjónleiðréttingar aftur inn
(e).
AF-svæðisfrávik
Fókuspunktur