Notendahandbók
36
s
A Stilla leitarafókus
Ef þú nærð ekki að stilla fókus leitarans eins og lýst er að ofan, veldu þá
einstilltan sjálfvirkan fókus (AF-S; 0 91), AF stakan punkt (0 93) og
miðjufókuspunkt (0 96) og rammaðu inn myndefni með sterkum
birtuskilum í miðjufókuspunkti og ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að
stilla fókus myndavélarinnar.
Þegar myndavélin er í fókus, skaltu nota
stillibúnað sjónleiðréttingar til að færa myndefnið í skýran fókus í
leitaranum.
Sé þess þörf, er hægt að stilla leitarafókus frekar með því að
nota valfrjálsar leiðréttingarlinsur (0 388).
A Leitaralinsa með sjónleiðréttingu
Leiðréttingarlinsur (fáanlegar sér; 0 388) er hægt
að nota til að stilla sjónleiðréttingu í leitara. Áður
en leitaralinsa með sjónleiðréttingu er sett á, þarf
að fjarlægja DK-17 augngler leitarans með því að
loka loki leitarans til að losa læsingu augnglersins
(q) og losa síðan augnglerið eins og sýnt er hér til
hægri (w).