Notendahandbók

37
s
Almenn ljósmyndun og
myndskoðun
Kveiktu á myndavélinni
Kveiktu á myndavélinni og athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar og
fjölda mynda sem hægt er að taka, eins og lýst er hér fyrir neðan, áður
en ljósmyndir eru teknar.
1 Kveiktu á myndavélinni.
Kveiktu á myndavélinni.
Það
kviknar á stjórnborðinu og
skjárinn í leitaranum lýsir upp.
2 Athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar.
Athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar á
stjórnborðinu eða leitaranum.
Tákn
*
LýsingStjórnborð Leitari
L Rafhlaða fullhlaðin.
K
Rafhlaða notuð að nokkru leyti.J
I
H d
Rafhlaða að tæmast.
Hladdu rafhlöðuna
eða hafðu aukarafhlöðu tilbúna.
H
(blikkar)
d
(blikkar)
Afsmellari gerður óvirkur.
Settu
rafhlöðuna í hleðslu eða skiptu um hana.
* Engin tákn eru sýnd þegar myndavélin er knúin af auka EP-5B rafmagnstengi
og EH-5b straumbreyti.
Aflrofi