Notendahandbók

38
s
3 Athugaðu hversu margar myndir er hægt að taka.
Skjáborðið og leitarinn sýna fjölda
ljósmynda sem hægt er að taka á
gildandi stillingum (gildi yfir 1.000 eru
jöfnuð niður að næsta hundraðinu; t.d.,
gildi milli 1.400 og 1.499 eru sýnd sem
1,4 K).
Ef tvö minniskort eru sett í, sýnir
skjárinn rýmið sem er til staðar á kortinu
í aðalraufinni (0 89).
Þegar fjöldi
mynda sem hægt er að taka nær A, mun
talan blikka, n eða j mun blikka í
skjámynd lokarahraða og táknið fyrir
kortið sem við á mun blikka.
Settu
annað minniskort í eða eyddu nokkrum
myndum (0 234).