Notendahandbók
39
s
Hafðu myndavélina tilbúna
Þegar þú rammar ljósmyndir inn í leitaranum
skaltu halda um gripið með hægri hendinni og
halda undir myndavélarhúsið eða linsuna með
þeirri vinstri. Styddu olnbogunum létt upp að
búknum þér til stuðnings og settu annan
fótinn hálfu skrefi fyrir framan hinn til að halda
efri hluta líkamans stöðugum. Haltu
myndavélinni eins og sýnt er á myndinni neðst
af þremur hér til hægri, þegar ljósmyndir eru
rammaðar inn sem andlitsmynd (skammsnið).










