Notendahandbók
40
s
Stilltu fókus og taktu mynd
1 Ýttu afsmellaranum
hálfa leið niður (0 41).
Með sjálfgefnum
stillingum mun
myndavélin stilla fókus á
myndefnið í miðju
fókuspunktsins.
Rammaðu mynd inn í
leitaranum með
aðalmyndefnið staðsett í
miðju fókuspunktsins og
ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. Ef myndefnið er illa lýst, getur
AF-aðstoðarljósið lýst það upp.
2 Athugaðu vísana í leitaranum.
Þegar fókusaðgerð er lokið, mun fókusvísirinn (I) birtast í
leitaranum.
Þegar afsmellaranum hefur verið ýtt hálfa leið niður,
mun fókusinn læsast og sá fjöldi mynda sem hægt er
að vista í biðminninu („t“; 0 105) birtast í
upplýsingum í leitaranum.
Upplýsingar um hvað eigi að gera ef myndavélin getur ekki stillt
fókus með sjálfvirka fókusnum, er hægt að finna á „Góður árangur
með sjálfvirkum fókus“ (0 100).
Upplýsingar í leitara Lýsing
I Myndefni er í fókus.
2
Fókuspunktur er milli myndavélarinnar og
myndefnisins.
4 Fókuspunktur er fyrir aftan myndefnið.
24
(blikkar)
Myndavélin getur ekki stillt fókus á myndefnið í
fókuspunktinum með því að nota sjálfvirka
fókusinn.
Fókusvísir Biðminnisgeta
Fókuspunktur