Notendahandbók

41
s
3 Taka mynd.
Þrýstu afsmellaranum mjúklega
alla leið niður til að smella af og
taka mynd.
Aðgangsljósið mun
lýsa á meðan ljósmynd er tekin
upp á minniskortið.
Ekki taka
minniskortið úr, né slökkva á
myndavélinni, eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til
aðgengisljósið er slokknað.
A Afsmellarinn
Myndavélin er búin tveggja þrepa afsmellara.
Myndavélin stillir fókusinn
þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Til að taka ljósmynd, ýttu
afsmellaranum alla leið niður.
Aðgangsljósið
Fókus Taktu ljósmyndir