Notendahandbók
42
s
A Slökkt sjálfkrafa á ljósmælum
Skjáirnir fyrir lokarahraða og ljósop á stjórnborðinu og í leitaranum slökkva á
sér ef engar aðgerðir eru valdar í u.þ.b. sex sekúndur, þannig er dregið úr
rafhlöðuálagi.
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að kveikja aftur á
skjánum á leitaranum (0 41).
Hægt er að stilla lengd tímans áður en ljósmæling slekkur sjálfkrafa á sér
með sérstillingu c2 (Auto meter-off delay (tíminn þangað til slokknar
sjálfkrafa á ljósmælum), 0 291).
A Fjölvirki valtakkinn
Hægt er að nota fjölvirka valtakkann til að velja
fókuspunktinn á meðan kveikt er á ljósmælingu
(0 96).
A Slökkt á skjá myndavélar
Ef slökkt er á myndavél þegar rafhlaðan og
minniskortið er í mun tákn minniskortsins og fjöldi
lýsinga sem eftir er sýnt (nokkur minniskort geta í
sjaldgæfum tilvikum aðeins sýnt upplýsingar
þegar kveikt er á myndavélinni).
6 s (6 sek.)
Kveikt á ljósmælingu
Slökkt á ljósmælingu
Kveikt á ljósmælingu
Fjölvirkur valtakki
Stjórnborð