Notendahandbók

43
s
Skoðun ljósmynda
1 Ýttu á K hnappinn.
Ljósmynd birtist á skjánum.
Minniskortið inniheldur
myndir sem nú eru sýndar
með tákni.
2 Skoða fleiri ljósmyndir.
Hægt er að sýna fleiri myndir með
því að ýta á 4 eða 2. Til að sjá
nánari upplýsingar um valda
ljósmynd ýtirðu á 1 og 3
(0 222).
Til að stöðva myndskoðun og fara aftur í tökustillingu ýtirðu
afsmellaranum hálfa leið niður.
A Myndbirting
Þegar On (kveikt) er valið fyrir Image review (myndbirting) í
myndskoðunarvalmyndinni (0 265), ljósmyndir eru sýndar sjálfkrafa á
skjánum eftir töku.
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 221 fyrir upplýsingar um að velja minniskortarauf.
K hnappur
0, 0
1
/
125 F5
.
685
mm
100
100
ND
800
D
S
C
_
0001
.
JP
G
10
/
01
/
2012 10
:
06
:
22
N
N
OR
OR
M
AL
AL
7360x4912
NIKON D800
1
/
12