Notendahandbók

44
s
Eyðing óæskilegra ljósmynda
Hægt er að eyða óæskilegum ljósmyndum með því að ýta á O (Q)
hnappinn.
Athugaðu að ekki er hægt að endurheimta ljósmyndirnar
þegar þeim hefur verið eytt.
1 Birta ljósmyndina.
Birtu ljósmyndina sem þú vilt eyða eins og
lýst er í „Skoðun ljósmynda“ á blaðsíðunni á
undan.
Staðsetning á núverandi mynd er
sýnd með tákni neðst í vinstra horni
skjásins.
2 Eyða ljósmyndinni.
Ýttu á O (Q) hnappinn.
Staðfestingargluggi birtist;
ýttu aftur á O (Q) hnappinn
til að eyða mynd og fara
aftur í myndskoðun.
Ýttu á
K hnappinn til að hætta án
þess að eyða myndinni.
A Delete (Eyða)
Notaðu Delete (Eyða) valkostinn í myndskoðunarvalmyndinni (0 236) til
að eyða fleiri myndum eða velja minniskort þar sem myndunum verður eytt.
O (Q) hnappur