Notendahandbók

x
45
x
Myndataka ljósmynda
með skjá
Fylgdu eftirfarandi skrefum til að taka ljósmyndir með myndatöku
með skjá.
1 Snúðu valrofa myndatöku með skjá að
C (myndataka ljósmynda með skjá).
2 Ýttu á a hnappinn.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum
linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar.
Myndefnið mun ekki lengur sjást í
leitaranum.
3 Staðsettu fókuspunktinn.
Staðsettu fókuspunktinn fyrir ofan myndefnið þitt eins og lýst er á
blaðsíðu 48.
Valrofi fyrir
myndatöku með skjá
a hnappur