Notendahandbók
48
x
Stilla fókus í myndatöku með skjá
Stilla fókus með sjálfvirkum fókus, snúðu
valrofanum fyrir fókusstillingar á AF og fylgdu
skrefunum hér að neðan til að velja sjálfvirkan
fókus og AF-svæðisstillingar. Upplýsingar um
handvirka stillingu fókuss er að finna á blaðsíðu
55.
❚❚ Veldu fókusstillingu
Eftirfarandi sjálfvirkar fókusstillingar eru í boði í myndatöku með skjá:
Ýttu á AF-stillihnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til
viðkomandi stilling er sýnd á skjánum til að velja sjálfvirka
flassstillingu.
Snið Lýsing
AF-S
Einstilltur AF: Fyrir kyrrstæð myndefni.
Fókus læsist þegar
afsmellaranum er ýtt hálfa leið inn.
AF-F
Sífellt stilltur AF: Fyrir myndefni á hreyfingu.
Myndavélin stillir fókusinn
samfellt þar til ýtt er á afsmellarann.
Fókus læsist þegar afsmellaranum
er ýtt hálfa leið inn.
Hnappur fyrir
AF-stillingar
Aðalstjórnskífa Skjár
Valrofi fyrir
fókusstillingar