Notendahandbók
50
x
Ýttu á AF-stillihnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þangað til
viðkomandi stilling er sýnd á skjánum til að velja AF-svæðisstillingu.
Hnappur fyrir
AF-stillingar
Undirstjórnskífa Skjár
D Eltifókus á myndefni
Það getur verið að myndavélin geti ekki elt myndefnin ef þau hreyfa sig
fljótt, fara úr rammanum eða eru hulin af öðru efni, breyta sýnilega stærð, lit
eða birtustigi eða eru of lítil, of stór, of ljós, of dökk eða svipuð í lit eða
birtustigi við bakgrunninn.