Notendahandbók
51
x
Upplýsingar í myndatöku með skjá:
Myndataka ljósmynda með skjá
Atriði Lýsing 0
q
Tími sem eftir er
Sá tími sem aflögu er áður en myndatöku með
skjá lýkur sjálfkrafa.
Birtist ef taka mun stöðvast
eftir 30 sek. eða minna.
56, 57
w
Vísir fyrir litblæ
skjásins
Birtist ef litblær skjásins er mismunandi frá
litblænum sem kemur fram við núverandi
stillingar hvítjöfnunar.
52
e
Sjálfvirk
fókusstilling
Núverandi sjálfvirk fókusstilling. 48
r
AF-svæðissnið Núverandi AF-svæðissnið. 49
t
Fókuspunktur
Núverandi fókuspunktur.
Valmyndin er
breytileg eftir þeim valkosti sem valinn er fyrir
AF-svæðisstillingu.
49
y
Vísir fyrir birtustig
skjásins
Vísir fyrir birtustig skjásins. 53
u
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar fyrir valkosti sem í boði eru
meðan á myndatöku ljósmynda með skjá
stendur.
52, 53
t
y
u
w
q
r
e










