Notendahandbók

52
x
❚❚ Stilla litblæ skjásins
Ef flasslýsing er notuð með Flash (flassi)a hvítjöfnun með Preset
manual (handvirkri forstillingu) (0 145) geta litir á skjánum verið
ólíkir þeim sem eru á lokaljósmyndinni. Hægt er að stilla litblæ skjásins
til að minnka áhrif umhverfislýsingar á skjánum meðan á myndatöku
ljósmynda með skjá stendur, til dæmis þegar flassið er notað.
1 Veldu vísinn fyrir litblæ skjásins.
Ýttu á og haltu W og ýttu á 4 eða 2 til
að velja vísirinn fyrir litblæ skjásins á
vinstri hlið skjásins.
2 Stilltu litblæ skjásins.
Haltu hnappinum W inni og snúðu
aðalstjórnskífunni til að stilla litblæinn á
skjánum (veldu -- til að sjá hvernig litblærinn mun koma út á
myndinni á skjánum; ef annar valkostur er valinn verður litblærinn
sem sést á skjánum meðan á myndatöku stendur ekki eins og á
myndinni sjálfri). Litblærinn á skjánum er endurstilltur þegar
slökkt er á myndavélinni.
A Afturkalla litblæ skjásins
Haltu U hnappinum meðan ýtt er á a, til að endurstilla nýlega valdan
litblæ þegar myndataka með skjá hefst.
A Velja Picture Control
Ýtt er á L (Z/Q) meðan á
myndatöku með skjá stendur birtir
lista af Picture Controls.
Veldu
Picture Control sem óskað er eftir
og ýttu á 2 til að stilla Picture
Control stillingar (0 163).
W hnappur
L (Z/Q) hnappur