Notendahandbók

53
x
❚❚ Stilla birtustig skjásins
Birtustig skjásins er hægt að stilla eins og lýst er hér að neðan.
Athugaðu að stilling birtustigsins er ekki í boði meðan á forskoðun
lýsingar stendur.
1 Veldu vísinn fyrir birtustig skjásins.
Ýttu á og haltu W og ýttu á 4 eða 2 til
að velja vísinn fyrir birtustig skjásins á
hægri hlið skjásins.
2 Stilltu birtustig skjásins.
Haltu W hnappinum niðri, ýttu á 1 eða
3 til að stilla birtustig skjásins (athugaðu
að birtustig skjásins hefur engin áhrif á ljósmyndir sem eru teknar
með myndavélinni). Ef A (sjálfvirkt) er valið og kveikt er á skjánum
mun myndavélin stilla sjálfvirkt birtu sem svörun við skilyrðum
umhverfislýsingar sem umhverfisbirtuskynjarinn mælir (0 5).
W hnappur