Notendahandbók
y
59
y
Myndataka hreyfimynda
með skjá
Hægt er að taka hreyfimynd í myndatöku með skjá.
1 Snúðu valtakka fyrir myndatöku með
skjá á 1 (myndataka hreyfimynda
með skjá).
2 Ýttu á a hnappinn.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum
linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar,
breytt fyrir áhrif lýsingar.
Myndefnið mun
ekki lengur sjást í leitaranum.
3 Veldu fókusstillingu.
Veldu fókusstillingu eins og lýst er í „Veldu
fókusstillingu“ (0 48).
D Táknið 0
0
tákn (
0
64) gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp hreyfimyndir.
A Fyrir upptöku
Veldu litrými (0 274) og Picture Control (0 163) fyrir upptöku. Hægt er
að stilla hvítjöfnun hvenær sem er með því að ýta á U hnappinn og
snúa aðalstjórnskífunni (0 145).
Valrofi fyrir
myndatöku með skjá
a hnappur










