Notendahandbók
60
y
4 Veldu AF-svæðisstillingu.
Veldu AF-svæðisstillingu eins og lýst er í
„Val á AF-svæðisstillingu“ (0 49).
5 Stilltu fókus.
Rammaðu opnunartökuna og stilltu fókus
eins og lýst er í skrefum 3 og 4 á blaðsíðum
45–46 (frekari upplýsingar um að stilla fókus
í myndatöku hreyfimynda með skjá er að
finna á blaðsíðu 47).
Athugaðu að fjöldi
myndefna sem hægt er að greina í AF-
andlitsstillingu fellur í myndatöku hreyfimynda með skjá.
A Lýsingarstilling
Eftirfarandi stillingar er hægt að stilla í myndatöku hreyfimynda með
skjá:
Ljósop Lokarahraði ISO-ljósnæmi Leiðrétting á lýsingu
e, f —— — ✔
g ✔ —— ✔
h ✔✔ ✔ —
Í lýsingarstillingu
h
er hægt að stilla ISO-ljósnæmi á gildin milli 100 og
Hi 2,0 og lokarahraða á gildin milli
1
/
25
sek. og
1
/
8.000
sek. (hægasti
fáanlegur lokarahraði er mismunandi eftir rammatíðni;
0
70). Í öðrum
lýsingarstillingum, er lokarahraði og ISO-ljósnæmi stillt sjálfkrafa. Ef
myndefnið er yfir- eða undirlýst í stillingu
e
eða
f
, ljúktu myndatöku
með skjá og byrjaðu á myndatöku hreyfimynda með skjá aftur eða
veldu lýsingu
g
og stilltu ljósopið.
B hnappur










