Notendahandbók
63
y
8 Hætta í myndatöku með skjá.
Ýttu á a hnappinn til að fara úr stillingu
fyrir myndatöku með skjá.
Stöður
Ef Index marking (stöðumerking) er valin fyrir
sérstillingu g2 (Assign preview button (tengja
forskoðunarhnapp), 0 322) getur þú ýtt á
forskoðunarhnapp dýptarskerpu meðan á
upptöku stendur til að bæta stöðum við sem
hægt er að nota til að finna ramma meðan á
breytingu og myndskoðun stendur (0 73).
Hægt er að bæta við allt að 20 stöðum við hverja
hreyfimynd.
Forskoðunarhnappur
dýptarskerpu
Staða