Notendahandbók

64
y
Upplýsingar í myndatöku með skjá:
Myndataka hreyfimynda með skjá
Atriði Lýsing 0
q
„Engin hreyfimynd“
tákn
Gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp
hreyfimyndir.
59
w
Hljóðstyrkur
heyrnartóls
Hljóðstyrkur hljóðflutnings yfir í heyrnartól. 65
e
Næmi hljóðnema Næmi hljóðnema fyrir upptöku hreyfimynda. 65
r
Hljóðstyrkur
Hljóðstyrkur fyrir upptöku hljóðs.
Birtist í
rauðu ef styrkurinn er of mikill; stilltu næmi
hljóðnemans samkvæmt því.
Vinstri (L) og
hægri (R) vísar rásarinnar birtast þegar auka
ME-1 eða víðóma hljóðnemi er notaður.
65
t
Tíminn sem eftir er
(myndataka
hreyfimynda með skjá)
Upptökutími sem er í boði fyrir hreyfimyndir. 61
y
Rammastærð
hreyfimynda
Rammastærð fyrir upptöku hreyfimynda. 70
u
Vísir fyrir birtustig
skjásins
Vísir fyrir birtustig skjásins. 65
i
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar fyrir valkosti sem í boði eru
meðan á myndatöku hreyfimynda á skjá
stendur.
65
q
w
e
r
y
t
u
i