Notendahandbók
66
y
Upplýsingar á skjá: Myndataka
hreyfimynda með skjá
Ýttu á R hnappinn til að fela eða birta vísa á skjánum meðan á
myndatöku hreyfimynda með skjá stendur.
Sýndarvog (0 337) Kveikt á upplýsingum Slökkt á upplýsingum
Stuðlarit
Hjálparnet
við
innrömmun
D Tökuupplýsingar mynda
Ef View photo shooting info (skoða tökuupplýsingar mynda) er valið í
Custom setting g1 (sérstilling g1) (Assign Fn button (tengja Fn-hnapp),
0 321), g2 (Assign preview button (tengja forskoðunarhnapp), 0 322)
eða g3 (Assign AE-L/AF-L button (tengja AE-L/AF-L-hnapp), 0 323)
birtast upplýsingar um lokarahraða, ljósop og aðrar myndastillingar í stað
upplýsinga um upptöku kvikmyndar þegar ýtt er á valda hnappinn. Ýttu
aftur á hnappinn til að fara aftur í upptökuskjá kvikmynda.
Upptökuskjár
kvikmynda
Tökuupplýsingar
mynda