Notendahandbók

67
y
Myndsvæði
Án tillits til valkosts sem er valinn fyrir Image area (myndsvæði) í
tökuvalmyndinni (0 79) hafa allar hreyfimyndir og ljósmyndir sem
teknar eru upp í myndatöku hreyfimynda með skjá (0 59)
myndhlutfall 16 : 9. Myndir teknar upp með On (kveikt) valið fyrir
Image area (myndsvæði) > Auto DX crop (sjálfvirkan DX-skurð) og
DX-linsu áfesta nota DX-grunnað hreyfimyndasnið, svo og myndir
sem eru teknar upp með DX (24×16) 1.5× valið fyrir Image area
(myndsvæði) > Choose image area (veldu myndsvæði). Aðrar
myndir nota FX-grunnað hreyfimyndasnið. Táknið a birtist þegar DX-
grunnað hreyfimyndasnið er valið.
Skjámynd FX-sniðs
(35,9 × 24) (0 80)
Skjámynd DX-sniðs
(23,4 × 15,6) (0 80)
Skjámynd fyrir FX-grunnað
(kvikmynda-) sn
(32,8 × 18,4)
Skjámynd fyrir DX-grunnað
(kvikmynda-) snið
(23,4 × 13,2)
A HDMI
Ef myndavélin er tengd við HDMI tæki
(0 57), útsýnið í gegnum linsuna mun
birtast bæði á skjá myndavélarinnar og í
HDMI tækinu. Vísarnir sem birtast í HDMI
tækinu meðan á upptöku hreyfimynda
stendur eru sýndir til hægri.
Skjár
myndavélarinnar sýnir ekki hljóðstyrk,
sýndarvogina eða stuðlaritið; ekki er hægt að fela eða birta vísana á skjánum
og í HDMI tækinu með því að nota R hnappinn.