Notendahandbók

68
y
A Myndataka kvikmynda með skjá
Eftirfarandi tafla sýnir stærð ljósmynda sem eru teknar í myndatöku
hreyfimynda með skjá:
Myndsvæði Valkostur Stærð (pixlar) Prentstærð (sm.)
*
FX-grunnað snið
L (Large) 6.720 × 3.776 56,9 × 32,0
M (Medium) 5.040 × 2.832 42,7 × 24,0
S (Small) 3.360 × 1.888 28,4 × 16,0
DX-grunnað snið
L (Large) 4.800 × 2.704 40,6 × 22,9
M (Medium) 3.600 × 2.024 30,5 × 17,1
S (Small) 2.400 × 1.352 20,3 × 11,4
* Áætluð stærð þegar prentað er í 300 dpi. Prentstærð í tommum er jafnt og
myndastærð í pixlum deilt með upplausn prentara í dots per inch (dpi;
1 tomma = um það bil 2,54 sm.).
Myndgæði eru ákvörðuð af valkosti sem er valinn fyrir Image quality
(myndgæði) í tökuvalmyndinni (0 84).