Notendahandbók

70
y
Hreyfimyndastillingar
Notaðu Movie settings (hreyfimyndastillingar) valkostinn í
tökuvalmyndinni til að stilla eftirfarandi stillingar.
Frame size/frame rate, Movie quality (rammastærð/rammatíðni, myndgæði):
Veldu á milli eftirfarandi valkosta:
Microphone (Hljóðnemi): Kveiktu eða slökktu á
innbyggðum eða auka ME-1 víðóma
hljóðnemum eða stilltu næmi hljóðnemans.
Veldu Auto sensitivity (sjálfkrafa) til að stilla
næmið sjálfkrafa, Microphone off (slökkt á
hljóðnema) til að slökkva á upptökuhljóði; til
að velja næmi hljóðnemans handvirkt, velurðu
Manual sensitivity (næmi handvirkt), veldu
síðan valkost og ýttu á J.
Destination (Áfangastaður): Veldu rauf þar sem
hreyfimyndir eru teknar upp.
Valmyndin sýnir
tímann sem er eftir á hverju korti; upptöku
lýkur sjálfkrafa þegar enginn tími er eftir.
Athugaðu að óháð valkostinum sem valinn er,
verða ljósmyndir teknar upp á kortið í
aðalraufinni (0 89).
Hámarks bitaafköst (Mbps)
HámarkslengdValkostur
1
hágæða Venjulegt
1
1920 × 1080; 30 fps (1920 × 1080;
30 rammar á sekúndu)
2
24 12
29 mín. 59 sek.
2
1920 × 1080; 25 fps (1920 × 1080;
25 rammar á sekúndu)
2
24 12
3
1920 × 1080; 24 fps (1920 × 1080;
24 rammar á sekúndu)
2
24 12
4
1280 × 720; 60 fps (1280 × 720;
60 rammar á sekúndu)
2
24 12
5
1280 × 720; 50 fps (1280 × 720;
50 rammar á sekúndu)
2
24 12
6
1280 × 720; 30 fps (1280 × 720;
30 rammar á sekúndu)
12 8
7
1280 × 720; 25 fps (1280 × 720;
25 rammar á sekúndu)
12 8
1 Rammatíðni er 29,97 rammar á sekúndu í raun fyrir gildin skráð sem 30 rammar á
sekúndu, 23,976 rammar á sekúndu fyrir gildin skráð sem 24 rammar á sekúndu og
59,94 rammar á sekúndu fyrir gildin skráð sem 60 rammar á sekúndu.
2 Hámarks lengd fyrir High quality (hágæða) kvikmyndir er 20 mínútur.