Notendahandbók
72
y
Hreyfimyndir skoðaðar
Hreyfimyndir eru merktar með 1 tákni þegar birt er á öllum skjánum
(0 219).
Ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að hefja myndskoðun.
Hægt er að gera eftirfarandi aðgerðir:
1 tákn Lengd Núverandi staða/samtals lengd
Framvindustika
hreyfimynda
Hljóðstyrkur Leiðbeiningar
Til að Nota Lýsing
Gera hlé Hlé gert á myndskoðun.
Spila
Myndskoðun haldið áfram þegar hlé er gert á
hreyfimynd eða á meðan spólað er til baka/
áfram.
Spóla til baka/
áfram
Hraði eykst í hvert sinn
sem ýtt er á hnappinn,
frá 2× til 4× til 8× til 16×; haltu hnappinum inni
til að hoppa í byrjun eða lok hreyfimyndarinnar
(fyrsti ramminn er birtur með h efst í hægra
horni skjásins, síðasti ramminn með i).
Ef hlé er
gert á myndskoðun fer hreyfimyndin einn
ramma fram eða aftur í hvert sinn; haltu
hnappinum inni til að spóla stöðugt til baka eða
áfram.