Notendahandbók
73
y
Hoppa yfir
áfram/
afturábak
Notaðu aðalstjórnskífuna til að hoppa yfir í
næstu eða fyrri stöðu eða yfir í síðasta eða fyrsta
rammann ef hreyfimyndin inniheldur ekki
stöður (ef hreyfimyndin er meira en 30 sek. löng,
snúðu aðalstjórnskífunni þegar síðasti ramminn
er birtur er hoppað 30 sek. afturábak).
Stilla hljóðstyrk
X
/W
Ýttu á
X
til að hækka hljóðið, W til að lækka
það.
Skera
hreyfimynd
J Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 74.
Hætta
/
K
Hætta og fara í birtingu á öllum skjánum.
Fara aftur í
tökustillingu
Afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður til að fara í
tökustillingu.
Sýna valmyndir G Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 259.
A Táknið p
Hreyfimyndir með stöðum (0 63) eru sýndar með
p tákni á birtingu í öllum skjánum.
A Táknið 2
2 er birt á öllum skjánum og í myndskoðun
hreyfimynda ef hreyfimyndin var tekin upp án
hljóðs.
Til að Nota Lýsing