Notendahandbók

74
y
Breyting hreyfimynda
Skerðu upptökuna til að búa til breytt afrit hreyfimynda eða vistaðu
valda ramma sem JPEG myndir.
Skera hreyfimyndir
Til að gera skorin afrit af hreyfimyndum:
1 Birtu hreyfimynd í öllum
rammanum.
Ýttu á K hnappinn til að
sýna myndir í öllum
rammanum á skjánum og
ýttu á 4 og 2 til að fletta í
gegnum myndirnar þar til
hreyfimyndin sem þú vilt
breyta er sýnd.
2 Veldu byrjunar- eða
lokapunkt.
Spilaðu hreyfimyndina aftur
eins og lýst er á blaðsíðu 72,
ýttu á miðju fjölvirka
valtakkans til að byrja og
hefja myndskoðun aftur og
3 til að gera hlé, eða snúðu
aðalstjórnskífunni til að hoppa yfir í stöðu. Hægt er að finna
áætlaða staðsetningu þína í hreyfimynd á framvindustiku
hreyfimyndarinnar.
Valkostur Lýsing
9
Choose start/end point
(Velja byrjunar-/lokapunkt)
Búðu til afrit af því sem byrjunar- eða
lokaupptaka hefur verið fjarlægð.
4
Save selected frame
(Vistaðu valinn ramma)
Vistaðu valinn ramma sem JPEG mynd.
K hnappur
Framvindustika
hreyfimynda