Notendahandbók
75
y
3 Birtu breytingarvalkosti
hreyfimynda.
Ýttu á J til að birta
breytingarvalkosti
hreyfimynda.
4 Veldu Choose start/end
point (veldu byrjunar-/
lokapunkt).
Veldu Choose start/end
point (veldu byrjunar-/
lokapunkt) og ýttu á J.
Glugginn hér til hægri birtist;
veldu hvort núverandi rammi
á að vera byrjunar- eða
lokapunktur afritsins og ýttu
á J.
5 Eyddu römmum.
Ef ramminn sem óskað er
eftir er ekki birtur núna, ýttu á
4 eða 2 til að fara áfram eða
til baka (snúðu
aðalstjórnskífunni til að
hoppa yfir í stöðu).
Til að
breyta núverandi vali úr byrjunarpunkti (w) í lokapunkt (x) eða
öfugt, ýttu á L (Z/Q).
Þegar þú hefur valið
byrjunarpunkt og/eða
lokapunkt, ýtirðu á 1. Allir
rammar fyrir framan valinn
byrjunarpunkt og eftir valinn lokapunkt verða fjarlægðir af
afritinu.
J hnappur
L (Z/Q) hnappur