Notendahandbók

E23
Aðgerðir
E
Aðgerðir til stuðnings við flassljósmyndun
Flassleiðrétting
Hægt er að framkvæma leiðréttingu á lýsingu fyrir myndefni sem lýst
er með assi án þess að hafa áhrif á lýsingu bakgrunnsins með því að
stilla stig assstyrks SB-700 assins.
Í grundvallaratriðum getur verið nauðsynlegt að auka leiðréttinguna
á lýsingu dálítið til að lýsa aðalmyndefnið betur og minnka
leiðréttinguna á lýsingu til að dekkja það.
Flassleiðrétting er möguleg í i-TTL stillingu.
Ýtið á [SEL] hnappinn
til að auðkenna
leiðréttingargildi fyrir
assið.
Snúið valskífunni
til að stilla æskilegt
leiðréttingargildi fyrir
assið.
Hægt er að stilla
leiðréttingargildið í
1/3 EV-skrefum frá +3,0 EV til
-3,0 EV.
Ýtið á [OK] hnappinn.