Notendahandbók

E33
Aðgerðir
E
Lás á flassstyrk (FV-læsing)
SB-700 stillir assstyrkinn á læsta asslýsingu. Þannig helst lýsingin á
myndefninu sú sama þó uppstillingin breytist.
Flasslýsingin (birtustigið) helst það saman jafnvel þótt ljósopinu sé
breytt eða súmað út eða inn með linsunni.
Hægt er að taka nokkra ramma með FV-læsingu.
FV-læsing virkar einnig með þráðlausum flassbúnaði.
Þær flassstillingar sem eru til reiðu eru i-TTL og fljótvirkt þráðlaust
stýringarsvið.
FV merkir „flash value” (flassstyrkur) og þar er átt við lýsingu
myndefnisins með flassi.
Hæg samstilling (Slow sync)
Flassinu er stjórnað á lágum lokarahraða til að ná fram réttri stillingu
bæði fyrir aðalmyndefnið og bakgrunninn, einkum þar sem lítil birta er
til staðar.
Þar sem lágir hraðar fyrir flassið eru notaðir þá er mælt með notkun
þrífótar til að koma í veg fyrir að myndavélin hristist.
Aðgerðir sem þarf að stilla á myndavélinni