Notendahandbók

F1
Til notkunar með SLR myndavélum sem ekki eru CLS samhæfðar
F
F
Til notkunar með SLR myndavélum sem
ekki eru CLS samhæfðar
Hægt er að nota SB-700 assið með SLR myndavélum sem ekki eru
CLS samhæfðar þó sumar aðgerðir séu ekki virkar.
Virkar aðgerðir á SB-700 flassinu eru mismunandi eftir myndavélum.
Sjá einnig notendahandbók myndavélarinnar.
Mismunurinn milli myndavéla sem eru CLS
samhæfðar og CLS ósamhæfðra myndavéla
CLS-samhæfðar
myndavélar
Myndavélar sem ekki
eru CLS samhæfðar
Samskipti við
myndavélina
myndtákn
Sýnt Ekki sýnt
Virk assstilling
i-TTL
Handvirkt ass
Handvirk assstilling
með fjarlægð í forgangi
Handvirkt ass
Þráðlaus
assbúnaður
Möguleg Ekki möguleg
SU-4 ljósmyndun
með þráðlausum
assbúnaði
Möguleg
Aðeins er hægt að nota
SB-700 sem fjarstýrðan
assbúnað.
Möguleg
Aðeins er hægt að nota
SB-700 sem fjarstýrðan
assbúnað.
Flassljósmyndun með
litasíum
Möguleg (upplýsingar um
síur uttar í myndavél sem
er samhæfð fyrir greiningu
á síum)
Möguleg (upplýsingar um
síur ekki uttar á milli)
FV-læsing Möguleg Ekki möguleg