Notendahandbók

H25
Ábendingar um meðferð á assi og nánari upplýsingar
H
Kennistærðir
Tafla yfir styrkleikatölur (með FP sjálfvirkri háhraðastillingu)
Venjuleg lýsing miðað við ISO 100; m (í FX-sniði)
Stig
assstyrksins
Staða á aðdráttarhaus (mm)
14
24 28 35 50 70 85 105 120
WP +
BA
BA WP
1/1 3,6 5,1 5,1 8,4 9,1 10,2 11,3 12,4 12,9 13,5 13,8
1/2 2,6 3,7 3,7 6 6,5 7,3 8 8,8 9,2 9,6 9,8
1/4 1,9 2,6 2,6 4,2 4,6 5,1 5,7 6,2 6,5 6,8 7
1/8 1,3 1,9 1,9 3 3,3 3,7 4 4,4 4,6 4,8 4,9
1/16 1 1,3 1,3 2,1 2,3 2,6 2,9 3,1 3,3 3,4 3,5
1/32 0,7 1 1 1,5 1,7 1,9 2 2,2 2,3 2,4 2,5
1/64 0,5 0,7 0,7 1,1 1,1 1,3 1,5 1,6 1,7 1,7 1,8
1/128 0,4 0,5 0,5 0,8 0,9 1 1 1,1 1,2 1,2 1,3
Styrkleikatölur í töflunum hér að framan eru miðaðar við að SB-700 flassið sé
notað með D3 myndavél og lokarahraðann 1/500 sek.
Styrkleikatalan með FP sjálfvirkri háhraðastillingu er breytileg eftir lokarahraða
myndavélarinnar. Til dæmis ef lokarahraða er breytt úr 1/500 sek, í 1/1000 sek
þá lækkar styrkleikatalan um eitt skref. Því hraðari sem lokarahraðinn er þeim
mun lægri er styrkleikatalan.
BA: Með Nikon ljósdreifingarkúpul á
WP: Með innbyggða dreifiskífu á sínum stað