Notendahandbók

A18
Undirbúningur
A
Öryggisatriði
VARÚÐARORÐ fyrir flöss
Snertið ekki flassið með rakar hendur1. því það gæti
valdið raflosti.
Haldið flassinu frá börnum til að koma í veg fyrir að þau láti 2.
flassbúnaðinn nærri munninum eða snerti varasama hluta
búnaðarins; því það gæti valdið raflosti.
Látið ekki búnaðinn verða fyrir kraftmiklum höggum3. því það
gæti valdið bilun sem yrði til þess að búnaðurinn gæti sprungið
eða kviknað gæti í honum.
Notið aldrei virk hreinsiefni sem innihalda eldfim efni, 4.
svo sem þynni, benzen eða málningarhreinsi til að þrífa
búnaðinn og geymið búnaðinn aldrei þar sem fyrir eru
efni eins og kamfóra eða nafta þar sem þetta getur skemmt
plasthýsinguna, valdið íkveikju eða raflosti.
Fjarlægið rafhlöður úr búnaðinum áður en hann er settur í 5.
geymslu í lengri tíma til að koma í veg fyrir íkveikju eða hann leki
ætandi vökvum.