Notendahandbók

A
Undirbúningur
A–2
Um SB-910 og þessa notendahandbók
Kærar þakkir fyrir að kaupa Nikon ass SB-910. Til að fá sem mest út úr assinu þá
lesið þessa notendahandbók vandlega fyrir notkun. Geymið handbókina á vísum
stað þannig að jótlegt sé að ráðfæra sig við hana.
Hvernig á að finna það sem leitað er að
i
Efnisyfirlit
(0A-11)
Hægt er að leita eftir efnisatriðum, svo sem notkunaraðferð, assstillingu eða
aðgerð.
i
Yfirlit yfir spurningar og svör
(0A-9)
Hægt er að leita eftir markmiði án þess að þurfa að vita nákvæmlega heitið eða
hugtakið á ákveðnu efnisatriði.
i
Atriðaskrá
(0H-22)
Hægt er að leita eftir stafrófsröð í atriðaskránni.
i
Úrræðaleit
(0H-1)
Þetta er hentugt ef upp koma vandræði með assið.
Öryggisatriði
Áður en assið er notað í fyrsta skipti þarf að lesa leiðbeiningarnar um
„Öryggisatriði“ (0A-14 – A-18).