Notendahandbók

B–9
B
Notkun
Grunnaðgerðir
SB-910 flassið losað af myndavélinni
Gangið úr skugga um
að slökkt sé á SB-910 og
myndavélarhúsinu, snúið
lássvei nni 90° til vinstri og
rennið síðan assfæti SB-910
úr festingu myndavélarinnar
fyrir aukabúnað.
Ef ekki er hægt að losa flassfót SB-910 úr festingu fyrir aukabúnað
myndavélarinnar skal snúa lássveifinni aftur 90° til vinstri og renna SB-910 flassinu
hægt út.
Ekki fjarlægja SB-910 flassið með afli.
SKREF
3
Stilling á flasshaus
Stillið asshausinn þannig
að hann snúi fram og haldið
um leið niðri sleppihnappi
lássins á halla/snúningi
asshaussins.
Flasshausinn læsist þegar honum
er hallað 90° upp eða hann stilltur
þannig að hann snúi fram.
LCD vísir fyrir stöðu flasshaussins
Flasshausinn er stilltur þannig að hann
snúi fram.
Flasshausinn er ekki beinn.
(Flasshausinn vísar upp eða snýr til
hægri eða vinstri.)
Flasshausinn vísar niður.