Notendahandbók

B–13
B
Notkun
Sérsniðnar aðgerðir og stillingar
Ýmsar aðgerðir fyrir SB-910 er hægt að stilla með skjánum.
Táknin sem birtast breytast eftir samsetningu myndavélar og stöðu SB-910.
Aðgerðir og stillingar sem auðkenndar eru með rimlakössum virka ekki þó hægt
sé að aðhæfa þær og stilla.
Sérstilling
Ýtið á [MENU] hnappinn til
að birta sérstillingarnar.
Snúið valskífunni til að
auðkenna valda stilling
og ýtið því næst á [OK]
hnappinn.
Hægt er að breyta auðkenndum
atriðum.
Atriði sem verið er að
stilla
Hlutum sem eru auðkenndir með hnitakössum er hægt
að breyta en þeir hafa ekki áhrif á notkun assins.