Notendahandbók

C–4
C
Flassstillingar
v Þegar ófullnægjandi assstyrkur fyrir rétta myndlýsingu er
ge nn til kynna
Þegar stöðuvísirinn á SB-910 flassinu
og í leitara myndavélarinnar blikka í um
3 sekúndur eftir að mynd hefur verið tekin
þá getur verið að myndin sé undirlýst
vegna þess að flassstyrkurinn hafi ekki verið
nægilega mikill. Til að lagfæra þetta þá notið
víðara ljósop eða hærra ISO-ljósnæmi eða
færið flassið nær myndefninu og takið aðra
mynd.
Magn undirlýsingar vegna þess að
flassstyrkur er ekki nægilegur er gefinn
til kynna með lýsingartölunni (0,3 EV til
3,0 EV) á LCD skjá SB-910 í um 3 sekúndur.
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til að birta
lýsingartölu aftur.