Notendahandbók

C–10
C
Flassstillingar
Mynd tekin í sjálfvirkri flassstillingu án TTL
Ýtið á aðgerðarhnapp 3 til að
etta að ljósopinu.
Snúið valskífunni til að stilla
ljósop. Gætið að því að virk
fjarlægð assstyrksins ræðst af
ljósopi.
Hægt er að breyta ljósopi með
aðgerðarhnappi 3.
Hægt er að ná fram réttri lýsingu þegar
raunveruleg fjarlægð milli flassbúnaðar
og myndefnis er innan virkrar fjarlægðar
flassstyrksins.
Ýtið á [OK] hnappinn.
Stillið sama ljósop á linsunni
eða myndavélinni og á assinu.
Staðfestið að kveikt sé á
stöðuvísi assins og takið svo
myndina.
v Þegar ófullnægjandi assstyrkur fyrir rétta myndlýsingu er
ge nn til kynna
Þegar stöðuvísar assins á SB-910 og í leitara myndavélarinnar blikka í um
3 sekúndur eftir að mynd er tekin getur verið um að ræða undirlýsingu vegna þess
assstyrkur er ekki nægilegur. Til að lagfæra þetta þá notið víðara ljósop eða
hærra ISO-ljósnæmi eða færið assið nær myndefninu og takið aðra mynd.