Notendahandbók

D–19
D
Ljósmyndun með þráðlausum assbúnaði
Fjarstýrður flassbúnaður
Hindrun milli aðalflassins og fjarstýrða flassbúnaðarins getur truflað
gagnasendingar.
Gætið þess að ljós frá fjarstýrða flassbúnaðinum berist ekki í myndavélalinsuna né
ljósnema aðalflassins með sjálfvirku flassi án TTL.
Notið Flassstandur AS-21 til að halda fjarstýrða flassbúnaðinum stöðugum. Festið
og losið SB-910 flassið í og úr standinum AS-21 á sama hátt og það er fest í/losað
úr festingu fyrir aukabúnað myndavélarinnar.
Gætið þess að þrýsta á forstillingarhnappinn fyrir prufuflass til að prófa fjarstýrða
flassbúnaðinn eftir að honum hefur verið stillt upp.
Gangið úr skugga um að stöðuvísirinn á fjarstýrða flassbúnaðinum logi áður en
myndataka hefst.