User manual

6. Setjið hurðina á stöðugan flöt sem varinn
er með mjúkum klút til að koma í veg fyrir
að yfirborð handfangsins skemmist
7. Losið læsingarnar til að fjarlægja innri
glerplöturnar
8. Snúið 2 festingum í 90° til að ná þeim úr
stað
90°
9. Lyftið efri plötunni varlega og dragið plöt-
una með ramma á öllum hliðum út.
1
2
Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúk-
um klút. Notið ekki ræstiefni, stálull, rífandi
svampa eða sýrur sem gæti skemmt sérstakt
hitavarið yfirborð innri glerplötunnar.
Þegar búið er að þrífa innri plötuna er hún sett
á sinn stað í hurðinni. Hurðin er sett aftur á
ofninn; Farið að í öfugrið. Gætið að réttri
staðsetningu á glerplötunum.
Til að rétt sé gert þá farið að sem hér segir:
1. Setja þarf innri plötuna með ramma á öll-
um hliðum þannig í að ramminn snúi út.
Snertið sjáanlegt yfirborð. Ef ekkert hrjúft
yfirborð er á plötunni þá er hún sett rétt í.
2. Komið innri plötunni fyrir eins og sýnt er á
myndinni.
progress 11